Öflugur, persónulegur og prívat vafri

Tól og eiginleikar eru innbyggðir og óendanlegir möguleikar til þess að sérsníða.

Hlaða niður Vivaldi
Vivaldi skjáskot

Hvað viltu umfangsmikinn vafra?

Dragðu til sleðann svo þú sjáir hvernig þú getur sérsniðið Vivaldi

Það sem gerir Vivaldi öflugan

Smíðaður fyrir þig sem gerir kröfur. Innbyggðir eiginleikar Vivaldi gera þér kleift að leggja undir þig veraldarvefinn.

Flísalögn með flipum

Skoðaðu margar síður hlið við hlið í einum glugga. Það eru engin takmörk fyrir því hvað þú getur opnað marga flipa í einu (þó að það séu kannski takmörk fyrir því hvað sé gáfulegt fyrir þig).

Flipabunkar

Tveggja línu flipabunkar er frábær leið til þess að hafa skipulag á hlutunum þegar margir flipar eru opnir. Þegar flipabunki er klár, getur þú: gefið bunkanum nafn, flísalagt með flipum, fært þá til eða lagt þá í dvala. Eða bara hvað sem er!

Vefspjöld

Vefspjöld gera þér kleift að hafa uppáhalds síðurnar þínar innan seilingar á hliðarstikunni í Vivaldi. Þú getur á einfaldan hátt bætt við síðu og skoðað hana í borðtölvu eða snjalltækja viðmóti.

Vinnusvæði

Vinnusvæði er frábær leið til þess að koma skipulagi á flipana þína og vinnuflæðið eins og þú vilt hafa það. Ef um vinnuverkefni, verslun eða samfélagsmiðla er að ræða, getur þú á einfaldan hátt grúppað flipa sem heyra saman í eitt vinnusvæði.

Hafðu stjórn á öllu með flýtiskipunum

Flýtiskipanir eru allsherjar leitar- og stjórnstöð í Vivaldi. Á augabragði getur þú leitað að flipum, bókamerkjum, sögu eða á netinu og keyrt vafrskipanir, allt á einum og sama stað.

Póstkerfi

Með öflugt póstkerfi innbyggt í vafrann getur þú fengið yfirlit yfir alla póstreikningana þína í einu notendavænu innhólfi.

Lesa meira

Lesari fyir strauma

Vivaldi lesari fyrir strauma gerir þér kleift að búa til prívat fréttastrauma í takt við það sem þú hefur áhuga á. Bættu við uppáhalds fréttasíðunum þínum, YouTube rás eða hlaðvarpi til þess að fylgjast með hvað er að gerast, beint úr vafranum þínum.

Lesa meira

Dagatal

Vivaldi dagatal er sveigjanlegt og gerir þér kleift að sýsla með alla viðburði beint úr vafranum. Með dagatalsstikunni getur þú á augabragði haft aðgang að viðburðum og verið á áætlun allan daginn.

Lesa meira

Fleiri innbyggðir eiginleikar

Hraðval

Farðu fljótt og örugglega á uppáhalds síðurnar þínar, beint af upphafssíðunni. Þú getur sérsniðið sjálfgefin bókamerki eða bætt við sérsniðnum flýtilyklum og möppum.

Minnisblöð

Skrifaðu minnismiða á hliðarstikunni um leið og þú vafrar og samstilltu þá á öruggan hátt yfir á önnur tæki.

Samstilling

Samstilltu vafragögnin þín á öruggan hátt á milli margra tækja.

Þýddu

Þýddu hvaða vefsíðu sem er með einum smelli. Þýðingartólið er innbyggt og þú hefur það fyrir þig.

Skjáskot

Taktu skjáskot af heilli vefsíðu eða völdum hluta af skjánum.

Sprettiglugga myndband

Sýna myndbönd í fljótandi glugga, svo þú getir haldið áfram að horfa á meðan þú ert að vinna eða leika þér.

Saga

Fáðu nákvæmt yfirlit yfir vafrasöguna þína með tölfræðiupplýsingum sem eru settar fram á myndrænan hátt.

Músabendingar

Þú getur gert nær hvað sem er í Vivaldi - opnað, lokað eða fært til flipa, búið til minnismiða og margt fleira án þess að snerta músina.

Skipanakeðjur

Sparaðu tíma og auktu afköstin með því að búa til þínar eigin flýtiskipanir, vinnuflæði og vafraviðmót. Ræstu sérsniðna skipanakeðju með einum smelli eða bendingu.

Razer Chroma

Sameinaðu Vivaldi á Windows og Razer Chroma til þess að gera vafrið myndrænna og persónulegra.

Það sem gerir Vivaldi persónulegan

Allir eiginleikar, allt flýtival og öll þemu eru sérsníðanleg svo þú getir vafrað um vefinn á þinn hátt.

Sérsniðin þemu

Settu upp sérsniðna liti, veggfóður, rúnnaða flipa og fleiri stillingar. Það eru endalausir möguleikar á því hvernig þú getur gert Vivaldi persónulegan.

Sérsníðanlegt viðmót

Það er nánast hægt að sérsníða allt í Vivaldi. Allt frá staðsetningu hnappa að útliti á stiku. Þú hefur fulla stjórn á því hvernig vafraupplifun þín er.

Stuðningur við viðbætur

Ef að þig vantar eitthvað sem ekki er þegar innbyggt í Vivaldi, getur þú tekið með þér uppáhalsd Chrome viðbæturnar. Þær virka vel í Vivaldi.

Það sem gerir Vivaldi prívat

Engin persónugreining, enginn námugröftur, engin vitleysa.

Við virðum friðhelgi þína

Við hvorki persónugreinum þig né seljum gögnin þín. Við höfum engan aðgang það því hvaða síður þú skoðar, hvað þú slærð inn í vafrann né niðurhölin þín. Annað hvort eru gögnin bara á tölvunni þinni eða eru dulkóðuð.

Lokaðu á rekjara og auglýsingar

Friðhelgi er mikilvæg. Vivaldi er með auglýsinga- og rekjaravörn til þess að vernda vafrið þitt. Þú ræður hvað þú vilt loka á mikið eða lítið.

Einkavafur

Einkavafur er hugsað til þess að standa vörð um friðhelgi þína gagnvart öðrum notendum tölvunnar þinnar. Vivaldi lágmarkar það sem geymt er á tölvunni þinni þannig að afar lítil ummerki eru um það hvar þú hefur vafrað um leið og þú lokar einkavafurs glugganum.

Lykilorðastýring

Geymdu upplýsingar um innskráningu á reikninginn þinn í vafranum til þess að komast fljótt og örugglega á síður.

Dulkóðuð samstilling

Við notum dulkóðun enda á milli til að vernda gögnin þín frá aðgengi þriðja aðila. Að auki hýsum við vafragögnin þín á Íslandi þar sem þau eru vel varin af persónuverndarlögum.

Vivaldi hefur tekið afstöðu

Við viljum láta banna auglýsingar sem njósna um notendur. Það er kominn tími til að notendur losni við stanslaust eftirlit og persónumiðaðar auglýsingar á netinu. Vivaldi berst fyrir betri vef.

Það sem fólk segir um Vivaldi

Mathieu@Emmelleff

I love Vivaldi Mail, it's perfect for email!

Rasmus Schultz@mindplaydk

after testing around 10 browsers over the past 3 days, Vivaldi was already my top choice.

Alfredo@[email protected]

Started trying out #vivaldi and I'm really enjoying it. There's the privacy, of course, which is the reason I thought of trying it. But I'm also liking the idea of workspaces, grouping go-to websites by category, and the reading list also helps to declutter my tabs. Also, it's pretty fast.

Tomasz Sierko@SierkoSiekierko

The Vivaldi browser already has customizable gestures, even consisting of 2 movements at once. Might be worth checking out if this interests you!

@sandalian@sandalian

The latest @vivaldibrowser for iOS is wild! 🤩

Messias Soares@_messiasspp

@vivaldibrowser email manager, google calendar, google tasks, feeds manager, auto hibernate tabs, very customizable, my own theme... Using it since 2020...

Aditya Rana@AdityaR84133319

Been using Vivaldi for few months.
Switched from GX
Best decision ever

Cliff@[email protected]

I am excited and honored to announce that I am now an official Ambassador for the @Vivaldi web browser!

This is a browser I've been using for about 8 months now and absolutely love everything about the browser itself as well as the team that makes it and the community they have built.

I couldn't be happier to endorse a browser that works as great and as quick as Vivaldi!

JamesKaneInFlorida@JamesKInFlorida

Vivaldi is a GREAT browser for Desktop power users.

GinaH@ginahens1

I am done with Google completely. I started using the Vivaldi browser and TutaMail. No more spying.

Alexander Green Magic Gandalf@Alex__Priest

I’ve been using @vivaldibrowser for many years now and I can tell you its the best (for me).

Reclining Buddha@Allin_on_Tesla

The possibilities for customising Vivaldi are endless. Head over to the Vivaldi forums to ask how to configure it to suit your needs.

Ashley Victoria@Ash_Victoria_

Check out the browser Vivaldi! It's the best in the game for ad and tracker blocking, and you can also set up workspaces to organize tabs! I keep dozens of tabs open in each workspace depending on what I'm doing but it's easier to see everything!

Bubby@Bu88yW00dz

@vivaldibrowser hands down the best browser out there! And they just released there mobile version this year.

Dr. Kitty Muffins@catfanatic3000

I use Vivaldi browser on desktop and mobile. It's great. No sense in giving Google more control over the web. I use a variety of alternative search engines such as Brave and DuckDuckGo.

Entropy@Entropy1024

Made the switch from #Chrome to #Vivaldi.
It's been fun Chrome, but recent changes in your behaviour has forced me to seek out a new default #browser.
So long and thanks for all the fish.

Mike Fraser@[email protected]

I was very vocal about my attempted, and failed migration from #Chrome to #Firefox as a browser. I've given #Vivaldi a chance and have been very pleasantly surprised. The performance matches my expectations and a lot of it's unique features are time savers, especially workspaces which is a better alternative to tab groups in Chrome.

So no tracking, as good or better performance, and great feature alternatives. So far it's checking all the boxes.

Ef þú ert komin alla leið hingað á síðunni, ættirðu að prófa Vivaldi

Hlaða niður Vivaldi